BÓKA HERBERGI

Bókaðu strax í dag!

Á Hótel Siglunesi eru í boði 19 fallega innrétt lúxusherbergi. Öll eru þau búin klassískum og vönduðum húsgögnum, svo og myndlist frá íslenskum listamönnum. Á sama tíma og dvölin er á mjög hagstæðu verði, á hótelið sér  aldagamlar rætur í hjarta Siglufjarðar. Það finnur maður um leið og maður kemur inn. Á sumrin fá gestir okkar aðgang að morgunverðarhlaðborði á hverjum degi og barinn er þá opinn öll kvöld. Þaðan er hægt að næla sér í eitthvað svalandi á meðan maður borðar á marokkóska veitingastaðnum á hótelinu, sem mönnum greinir ekki á um að sé á heimsmælikvarða.

HotelSiglunesBooking1