HÓTEL SIGLUNES
SIGLUNES GUESTHOUSE

ACCOMMODATION IN SIGLUFJÖRÐUR

SIGLUNES GUESTHOUSE

ACCOMMODATION IN SIGLUFJÖRÐUR

Siglunes var byggt sem hótel árið 1935 og hét þá Hótel Siglufjörður.

Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu og áhersla lögð á að gera herbergin sem heimilislegust og aðstöðuna eins þægilega og hugsast getur fyrir ferðafólk. Ennfremur var gestamóttakan á jarðhæð mikið endurbætt.

Ef þú hefur í huga að gista hjá okkur ráðleggjum við þér að skoða á netinu bókunarstöðuna hjá okkur. Athugaðu hvaða herbergi eru laus og bókaðu herbergi beint í gegnum vefinn.

Herbergi