AFÞREIFING

Á Siglufirði og á öllum Tröllaskaga er að finna fjölda afþreyingarmöguleika

Afþreifing

Fuglaskoðun á Siglufirði og í Svarfaðardal
Hvalaskoðun frá Ólafsfirði og Dalvík
Stjörnu- og norðurljósaskoðun
Fjallgöngur
Skíðaiðkun á Siglufirði, í Ólafsfirði og á Dalvík
Líkamsrækt og sund, góðar sundlaugar á Siglufirði, í Ólafsfirði og á Dalvík
Golfvellir á Siglufirði, í Ólafsfirði og á Dalvík
Bátsferðir

Bókasafn Fjallabyggðar http://bokasafn.fjallabyggd.is/is/forsida

Söfn og setur á svæðinu eru fjöldamörg

Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði

Þjóðlagasetur séra Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði
Ljóðasetur Íslands á Siglufirði
Náttúrugripasafn Fjallabyggðar í Ólafsfirði
Sögusetur íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal
Vesturfarasetrið á Hofsósi
Byggðasafnið á Dalvík

Vinnustofur listamanna:

Herhúsið á Siglufirði
Alþýðuhúsið á Siglufirði
Listhúsið í Ólafsfirði
Gallerí Sigló
Gallerí Abbý
Sjálfsbjörg
Vinnustofa Fríðu
Bergþór Morthens
Gallerí Rauðka

Veitinga- og kaffihús:

Torgið, Allinn og Aðalbakarí við Aðalgötu, Olís bensínstöðin.
Hannes boy , Kaffi Rauðka, Sunna restaurant og Harbour House Café  við höfnina.

Kaffi Klara, http://kaffiklara.is/ Strandgötu Ólafsfirði.