VEITINGAR

Veitingar

Við leggjum metnað í að bjóða upp á góðan morgunverð úr bestu fáanlegu hráefnum og gott gæðakaffi.

Morgunverðurinn er framreiddur frá kl. 7:30 – 9:30 virka daga og frá 8:30-10:30 um helgar.

Yfir daginn bjóðum við upp á drykki og léttar veitingar.

Á sumrin og á háannatímum er starfræktur bar til kl. 23 á kvöldin.

Veitingastaðurinn er opinn frá 18:00 til 22:00 föstudag til sunnudags og frá 18:00 til 21:00 þriðjudag til fimmtudags.