Siglunes Restaurant


Marokkóski meistarakokkurinn, Jaouad Hbib, töfrar fram magnaðan marokkóskan mat úr íslensku hráefni.


Við bjóðum upp á nýjan matseðil á mánaðar fresti, svo hver máltíð verði einstök upplifun.


Opnunartímar

Opið alla daga vikunnar 18:00 til 21:00

Opið er í hádeginu laugardaga og sunnudaga 12:00 til 14:00 *


* Það er lokað fyrir hádegismat nóvember - janúar, nema fyrir hópa, sem þarf að panta með amk. dags fyrirvara.


Fyrir borðbókanir ýttu á hnappinn hér fyrir neðan.


Pantaðu borð

Hádegisseðill

Opið frá 12:00 til 14:00 laugardaga og sunnudaga

Það er lokað fyrir hádegismat nóv. - jan. nema fyrir hópa sem þarf að panta með dags fyrirvara.


Hádegismatseðill

Kvöldverðaseðill

Opið frá 18:00 til 21:00 alla daga


Kvöldverðaseðill

Siglunes Breakfast & Bar


Við stefnum að því að gefa þér góða byrjun á deginum með hollum morgunverði sem samanstendur af hágæða íslenskum vörum (sumt korn, ávextir og kaffi eru flutt inn).


Morgunverður er borinn fram frá 8:30 – 10:00 alla daga yfir sumartímann.


Á daginn geturðu notið drykkja og snarls í sumum af notalegu litlu stofunum okkar.


Barinn er opinn á sumrin til klukkan 23:00 á kvöldin.

Share by: